Fjármálaskólinn

Fjármál á mannamáli

Bestu kjörin fyrir námsmenn haustið 2012

Vaxtatöflur bankanna fyrir ágústmánuð hafa litið dagsins ljós og þar má finna þau kjör sem bankarnir bjóða námsmönnum fyrir að vera í viðskiptum hjá sér. Miðað við vaxtatöflur bankanna eru … Continue reading

Featured · Leave a comment

Sjö heilræði í bankaviðskiptum

Kannanir hafa sýnt að sögulega er hlutfall Íslendinga sem telja sig bundna tryggðarböndum við bankann sinn hátt miðað við þjóðir í kringum okkur. Hér eru nokkur heilræði í bankaviðskiptum Bankinn … Continue reading

Featured · Leave a comment

Vísindavefurinn

27/08/2013 · Leave a comment

Góð ráð varðandi útsölur

Það er skynsamlegt að versla á útsölum. Hér eru fjögur góð ráð til að hafa í huga þegar þær skella á. Kauptu eitthvað sem þú hefðir keypt þótt það væri … Continue reading

10/08/2012 · Leave a comment

Heimsókn í Leynfélagið

Á nýlegum fundi hjá Leynifélaginu á Rás 1 var meðal annars rætt um peninga, gull og seðlabanka. Peningar eru eins og töfrasprotar. Ef maður fer vel með peningana sína þá … Continue reading

10/08/2012 · Leave a comment

Í hvað fara skattarnir okkar árið 2012

DataMarket hefur nú birt Fjárlög ársins 2012 á einfaldan og skemmtilegan hátt. Þar er hægt að sjá áætlað er að rekstur ríkisins verði rúmlega 539 milljarðar en það er hækkun … Continue reading

10/08/2012 · Leave a comment

Fimm leiðir fyrir foreldra til að gera börnin sín meðvitaðri um peninga.

Verslum saman í matinn. Skrifið innkaupalista og leitum saman að því sem vantar. Berum saman verð á ólíkum vörumerkjum og ræðum hvers vegna við kaupum eitt umfram annað. Ræðum saman … Continue reading

10/08/2012 · Leave a comment